Samskipti - fjarskipti

Samskipti - fjarskipti

Kaupa Í körfu

Framtíðin er nokkuð ljós, á endanum verða allir komnir með netsíma, nema þeir sem vilja borga meira fyrir minna. Í árdaga kölluðu menn það telefón, síðan síma, þráð, og það er réttnefni, því síminn er þráður, ósýnilegur nú um stundir, þráður sem tengir fólk. MYNDATEXTI: Það þóttu mikil vísindi þegar hægt varað senda myndir á milli í gegnum símasamband og allar slíkar myndir voru lengi merktar sérstaklega. Þetta myndsendi- og móttökutæki var í eigu Morgunblaðsins en er nú meðal sýningargripa á Fjaskiptasafni Landssímans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar