Danskeppni í Laugardalshöll

Þorkell Þorkelsson

Danskeppni í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistaramótið í dansi með frjálsri aðferð var haldið í Laugardalshöll í gær og heppnaðist það afar vel. Keppt var í suður-amerískum dönsum og standard-dönsum. Einnig var keppt í dansi með grunnaðferð. Í suður-amerískum og standard-dönsum er keppt í fimm dönsum í hvorri grein. Keppendur voru á ýmsum aldri, þeir yngstu 12 ára og þeir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar