Heimsferðir

Þorkell Þorkelsson

Heimsferðir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var handagangur í öskjunni hjá ferðaskrifstofum um helgina, enda bæklingar með sumarferðum að koma út hjá flestum ferðaskrifstofunum, eins og venja er orðin fyrstu helgina í febrúar MYNDATEXTI: Margir lögðu leið sína til Heimsferða í gær til að skoða ferðamöguleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar