Æðarfuglar í Reykjavíkurhöfn

Æðarfuglar í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var engu líkara en æðarfuglarnir í Reykjavíkurhöfn hefðu efnt til keppni um það hver yrði fyrstur til að hefja sig á loft í rigningarsuddanum í gær. MYNDATEXTI: Æðarfuglar ærslast í Reykjavíkurhöfn síðdegis á sunnudegi í rigningarsudda. Engu er líkara en þeir séu að keppast um hver komist fyrst á loft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar