Kuldakast

Ragnar Axelsson

Kuldakast

Kaupa Í körfu

Það mátti varla á milli sjá hvort mennirnir tveir eða gínurnar voru niðursokknari í samræðurnar, en ljóst þykir af látbragði hvorra tveggja að pískrað er um mikla leyndardóma. Hugsanlega tengist það fataleysi gínanna en væntanlega verður brátt bætt úr því .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar