Ferðaskrifstofur

Þorkell Þorkelsson

Ferðaskrifstofur

Kaupa Í körfu

FYRSTI sunnudagurinn í febrúar er fyrir suma eins og fyrsti dagurinn í sumarfríinu, enda hefur sú hefð skapast að ferðaskrifstofurnar senda frá sér sumarferðabæklinga sína þennan dag, og er gjarnan handagangur í öskjunni þegar sólarþyrstur almenningur gerir sér ferð á ferðaskrifstofurnar til að kynna sér möguleika á ferðum frá landinu MYNDATEXTI: Anna Sigríður Jensen (t.v.) og Ólöf Waage ætla að fara með mönnum sínum á sólarströnd á Spáni í sumar, eins og undanfarin ár, og segja þær miklu skipta að fara saman í ferðirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar