Við tjörnina
Kaupa Í körfu
Nokkarar sveiflur hafa verið í hitastigi á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Í vikunni var hiti oft yfir frostmarki en í gær, laugardag, var átta stiga frost í morgunsárið sem beit í kinnarnar. Þessi unga stúlka lét þó frostið ekki á sig fá, heldur dúðaði sig vel og hélt niður að Tjörn að gefa fuglunum sem þar dvelja. Gæsirnar voru eins og sjá má ekkert feimnar við að þiggja brauðbita og horfðu bænaraugum á stúlkuna sem skammtaði þeim brauðið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir