Við tjörnina

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við tjörnina

Kaupa Í körfu

Nokkarar sveiflur hafa verið í hitastigi á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Í vikunni var hiti oft yfir frostmarki en í gær, laugardag, var átta stiga frost í morgunsárið sem beit í kinnarnar. Þessi unga stúlka lét þó frostið ekki á sig fá, heldur dúðaði sig vel og hélt niður að Tjörn að gefa fuglunum sem þar dvelja. Gæsirnar voru eins og sjá má ekkert feimnar við að þiggja brauðbita og horfðu bænaraugum á stúlkuna sem skammtaði þeim brauðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar