Aðalfundur Landsbankanns á Nordica

Þorkell Þorkelsson

Aðalfundur Landsbankanns á Nordica

Kaupa Í körfu

GUÐBJÖRG Matthíasdóttir, kennari í Vestmannaeyjum, var kjörin í aðalstjórn bankaráðs Landsbanka Íslands á laugardag. Kemur hún í stað Einars Benediktssonar forstjóra sem dró sig úr stjórninni og fór í varastjórn. MYNDATEXTI: Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbanka Íslands, og Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri takast í hendur á aðalfundi bankans á laugardag. Halldór J. Kristjánsson bankastjóri fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar