Hafnarborg sýning Bjarna og Haraldar

Þorkell Þorkelsson

Hafnarborg sýning Bjarna og Haraldar

Kaupa Í körfu

MYNDLISTARMENNIRNIR Bjarni Sigurbjörnsson og Haraldur Karlsson opnuðu á laugardaginn sýninguna "Skíramyrkur" í sölum Hafnarborgar. Gestir við opnunina gerðu góðan róm að sýningunni en um er að ræða innsetningu þar sem málverk og hreyfimyndir spila saman og mynda sjónræna heild. MYNDATEXTI Jósef Ólafssson, Sólveig Ásgeirsdóttir og Ásdís Konráðs voru ánægð við opnunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar