Kína í janúar 2005

Sverrir Vilhelmsson

Kína í janúar 2005

Kaupa Í körfu

Uppgangurinn í Kína á undanförnum árum hefur verið með ólíkindum. Hagvöxtur í landinu hefur verið 9% á ári frá 1979 og er það rúmlega helmingi meira en meðaltalið í heiminum. Landsframleiðsla Kínverja hefur fjórfaldast á þessum tíma. MYNDATEXTI: Neyslusamfélagið Litríkar auglýsingar blasa við á götu í Peking og vegfarendur ganga og hjóla hjá án þess að líta upp. Tekur Kína við af Bandaríkjunum sem hin kapitalíska eimreið alþjóðlega hagkerfisins?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar