Kína í janúar 2005
Kaupa Í körfu
Uppgangurinn í Kína á undanförnum árum hefur verið með ólíkindum. Hagvöxtur í landinu hefur verið 9% á ári frá 1979 og er það rúmlega helmingi meira en meðaltalið í heiminum. Landsframleiðsla Kínverja hefur fjórfaldast á þessum tíma. MYNDATEXTI: Neyslusamfélagið Litríkar auglýsingar blasa við á götu í Peking og vegfarendur ganga og hjóla hjá án þess að líta upp. Tekur Kína við af Bandaríkjunum sem hin kapitalíska eimreið alþjóðlega hagkerfisins?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir