Ruth Ingólfsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Ruth Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Bolludagurinn er á morgun og bakarar víðsvegar um land eru þegar farnir að baka. Óttar Sveinsson, bakari í Bakarameistaranum í Suðurveri, segist baka á bilinu 32-35 þúsund bollur frá fimmtudegi fram á mánudag. Ruth Ingólfsdóttir, starfsmaður Bakarameistarans, naut góðs af því að starfa í bakaríi þegar ljósmyndari leit inn í heimsókn í gær og úðaði í sig rjómabollu með bestu lyst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar