Georges Pompidou og Richard Nixon
Kaupa Í körfu
Síðast þegar forsetarnir Nixon og Pompidou ræddust við á fundinum á Azoreyjum í desember 1971 voru efnahagsmál og viðskipti aðalumræðuefni þeirra. Þessi mál hafa jafnan verið efst á baugi þegar þeir hafa hist að máli og fundurinn í Reykjavík verður engin undantekning. Myndatexti: Nixon og Pompidou í Washington 1970. Georges Pompidou , forseti Frakklands t.v. og Richard Nixon forseti Bandaríkjanna t.h. komu til tveggja daga viðræðufundar í Reykjavík 30. maí - 1. júní 1973
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir