Erna Björnsdóttir

Hafþór Hreiðarsson

Erna Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Opnuð hefur verið endurbætt vefsíða Framhaldsskólans á Húsavík á slóðinni www.fsh.is. Var það gert við athöfn í skólanum á dögunum. Erna Björnsdóttir, formaður skólanefndar FSH, opnaði síðuna formlega að viðstöddum kennurum og nemendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar