Albatros GK-60

Hafþór Hreiðarsson

Albatros GK-60

Kaupa Í körfu

Kaupverðið gæti verið 700 til 800 milljónir króna Útgerðarfyrirtækið Rekavík ehf. í Bolungarvík hefur fest kaup á línuskipinu Albatros GK-60 frá Þorbirni-Fiskanesi hf. í Grindavík. Skipinu fylgir 350 tonna þorskkvóti og 1.000 tonna rækjukvóti. Rekavík ehf. er dótturfyrirtæki Bakkavíkur hf. í Bolungarvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar