Fjöruferð við Lónsós

Hafþór Hreiðarsson

Fjöruferð við Lónsós

Kaupa Í körfu

Veðurblíða hefur verið í Kelduhverfi að undanförnu og þessar ungu stúlkur, sem eru frá Akureyri, Grenivík og Húsavík, notuðu hana m.a. til fjöruferðar við Lónsós. Þær heita f.v. Júlía, Karen Björg, Katla og Heiðdís og tylltu sér á rekaviðardrumb til myndatöku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar