Fundur um Reykjanesbrautina í Stapa

Árni Torfason

Fundur um Reykjanesbrautina í Stapa

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tilkynnti í gær að tvöföldun Reykjanesbrautarinar , frá því skammt austan við veginn að Vogum og að Njarðvík yrði flýtt og yrðu framkvæmdir boðnar út strax í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar