Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á fundi á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á fundi á Akureyri

Kaupa Í körfu

Það blasir við að sveitarfélög í Eyjafirði sameinist í eitt, er aðeins spurning um tíma, "hvort menn vilja draga það í fimm ár í viðbót," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á fundi á Akureyri í gærkvöld. MYNDATEXTI: Fjöldi fólks hlýddi á Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á opnum stjórnmálafundi á Akureyri í gærkvöldi, en hann kom víða við í ræðu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar