Bæjarútgerðin í Hafnarfirði rifin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bæjarútgerðin í Hafnarfirði rifin

Kaupa Í körfu

Höggin dundu af miklum krafti á húsum gömlu Bæjarútgerðarinnar í Hafnarfirði í gær er tvær stórvirkar vinnuvélar létu til sín taka við niðurrif húsanna á svæðinu. Þar mun þegar á þessu ári fara að rísa nýstárlegt bryggjuhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar