Aðalstræti 10

Jim Smart

Aðalstræti 10

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurborg og Minjavernd hf. hafa gert með sér samning um að félagið taki Aðalstræti 10 í sína vörslu í 35 ár og endurbyggi húsið sem er hið elsta í Kvosinni. Jafnframt fær Minjavernd heimild til að reisa byggingu aftan við húsið. Framkvæmdir hefjast væntanlega í þessari viku og er gert ráð fyrir að endurbótum á ytra byrði hússins verði lokið um mitt ár 2006. MYNDATEXTI: Þorsteinn Bergsson og Þröstur Ólafsson frá Minjavernd, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrv. borgarstjóri, skrifa undir samning um endurbyggingu Aðalstrætis 10.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar