Húsbruni í Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Húsbruni í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Karlmaður var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans með grun um reykeitrun eftir eldsvoða í tvílyftu timburhúsi á Kársnesbraut 7 um miðjan dag í gær. Maðurinn var í haldi lögreglunnar á sjúkrahúsinu þar sem hann var grunaður um íkveikju í húsinu að sögn lögreglunnar í Kópavogi. Var hann fluttur með meðvitund á sjúkrahúsið og hafður í lögregluvörslu á meðan hann gekkst undir læknisrannsókn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar