Frímann Ingólfsson

Kristján Kristjánsson

Frímann Ingólfsson

Kaupa Í körfu

Frímann Ingólfsson var að huga að trillunni sinni á bryggjunni í Ólafsfirði í ágætis veðri á dögunum en það er einmitt á slíkum dögum sem hann klæjar í puttana að koma fleyi sínu á flot. Frímann er með kvóta á trillu sína og rær á sumrin en hann er ekki bara trillukarl, því hann er bátsmaður á frystitogaranum Mánabergi ÓF og þar geta túrarnir orðið ansi langir. MYNDATEXTI: Frímann Ingólfsson, togara- og trillukarl, við trillu sína á bryggjunni í Ólafsfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar