Jökulfellið í Sandgerði

Reynir Sveinsson

Jökulfellið í Sandgerði

Kaupa Í körfu

Knútur G. Hauksson, forstjóri Samskipa "ALLAR okkar aðgerðir í dag, gærkvöldi og liðna nótt sneru að áhöfninni og fjölskyldum hennar," sagði Knútur G. Hauksson, forstjóri Samskipa, í samtali við Morgunblaðið síðdegis í gær. Spurður um verðmæti farms Jökulfells sagði hann að á þessu stigi málsins hefðu menn minnstar áhyggjur af farminum, sem var 2.100 tonn af stáli. En hvaða áhrif hefur skipstapið á flutningaáætlun Samskipa? MYNDATEXTI: Jökulfellið við Sandgerði á liðnu ári. Skipið var lestað stáli er það fórst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar