Ágústa Pétursdóttir Snæland

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ágústa Pétursdóttir Snæland

Kaupa Í körfu

Ágústa P. Snæland auglýsingateiknari og listakona er níræð í dag Ágústa Pétursdóttir Snæland, auglýsingateiknari og listakona með meiru, er níræð í dag. Ágústa er fædd í Reykjavík 9. febrúar 1915. Foreldrar hennar voru Pétur Halldórsson, bóksali og síðar þingmaður og borgarstjóri, sem átti og rak bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar um árabil, og Ólöf Björnsdóttir, dóttir Björns Jenssonar, en Jens var Sigurðsson og bróðir Jóns Sigurðssonar forseta. MYNDATEXTI: "Ég er alltaf að," segir Ágústa Pétursdóttir Snæland sem hefur búið á Litlu-Grund í Vesturbæ síðustu sex ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar