Viðskiptaþing Verslunarráðs á Nordica hóteli

Þorkell Þorkelsson

Viðskiptaþing Verslunarráðs á Nordica hóteli

Kaupa Í körfu

VIÐSKIPTAÞING Verslunarráðs Íslands fór fram á Nordica hóteli í gær. Á þinginu, sem bar yfirskriftina 15% landið Ísland, var fjallað um skattastefnu hér á landi auk eftirlits í viðskiptum. MYNDATEXTI: Aldrei hafa fleiri mætt á viðskiptaþingið. Steingrímur Ólafsson og Björni Ingi Hrafnsson fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar