Viðskiptaþing Verslunarráðs á Nordica hóteli

Þorkell Þorkelsson

Viðskiptaþing Verslunarráðs á Nordica hóteli

Kaupa Í körfu

Kostir dreifðs eignarhalds í fyrirtækjum eru ofmetnir að mati Björgólfs Thors Björgólfssonar. Í máli hans á Viðskiptaþingi í gær kom fram að hann teldi að öflugir kjölfestufjárfestar væru meðal þess sem íslensk fyrirtæki ættu sameiginlegt í framrás sinni. MYNDATEXTI: Björgólfur Thor Björgólfsson lagði í máli sínu ríka áherslu á að eftirlit færi ekki úr böndunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar