Tosca eftir Puccini - Samstarfssamningur
Kaupa Í körfu
Landsbankinn og Íslenska óperan gera með sér samstarfssamning um stuðning við uppsetningu á Toscu ÍSLENSKA óperan og Landsbankinn hafa gert með sér samstarfssamning um fjárstuðning bankans við uppsetningu Óperunnar á verkinu Tosca eftir Puccini, sem verður frumsýnt á föstudaginn, 11. febrúar. Bjarni Daníelsson óperustjóri og Halldór J. Kristjánsson bankastjóri innsigluðu samninginn á blaðamannafundi í gær. MYNDATEXTI: Rætt um sönginn að lokinni undirskrift: Halldór J. Kristjánsson, Björgólfur Guðmundsson, Viggó Ásgeirsson, markaðsstjóri Landsbankans, Bjarni Daníelsson og sjálf Tosca sem leikin er af Elínu Ósk Óskarsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir