Kristín Snæfells og Edda V. Guðmundsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Kristín Snæfells og Edda V. Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Kristín Snæfells höfundur bókarinnar Sporin í sandinum, sem út kom fyrir jólin 2003, afhenti í gær forsvarsfólki Dyngjunnar, áfangaheimilis fyrir konur sem lokið hafa áfengismeðferð, 800 þúsund krónur að gjöf, en peningarnir eru ágóði af sölu bókarinnar. MYNDATEXTI: Kristín Snæfells afhendir Eddu V. Guðmundsdóttur, forstöðukonu Dyngjunnar, körfu fulla af tvö og fimm þúsund króna seðlum og blómum. Hluti stjórnar Dyngjunnar fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar