Vetrarsnyrting í kirkjugörðum Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
NÝFALLINN snjór lá yfir kirkjugörðum Reykjavíkur í gær og jók á friðsældina sem þar ríkir. Starfsmenn kirkjugarðanna voru að snyrta í kringum leiði, t.d. klippa runna. Greinar trjánna voru eins og sjá má hvítar undan snjónum sem á þær féll í logninu og ekkert hljóð heyrðist, nema í vélknúnu verkfæri sem notað er við að saga trjágreinarnar af.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir