Borgarafundur um tvöföldun Reykjanesbrautar

Árni Torfason

Borgarafundur um tvöföldun Reykjanesbrautar

Kaupa Í körfu

Mikil fagnaðarlæti brutust út hjá á fjórða hundrað fundargestum í Stapa í fyrrakvöld þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra gaf vilyrði fyrir því að tvöföldun næsta áfanga Reykjanesbrautarinnar, frá þeim kafla sem nú hefur verið tvöfaldaður og að Njarðvík, verði flýtt og hann verði boðinn út í vor. MYNDATEXTI: Fékk skófluna Steinþór Jónsson, formaður áhugahóps um örugga Reykjanesbraut, afhenti samgönguráðherra skóflu til að framkvæmdir gætu hafist sem fyrst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar