Moggakápa

Kristján Kristjánsson

Moggakápa

Kaupa Í körfu

"Hún vakti rosalega mikla athygli," segir Margrét Magnúsdóttir sem á öskudaginn árið 1966, þá 10 ára gömul, hélt niður í bæ ásamt öskudagsliði sínu klædd í kápu sem móðir hennar, Kristín Hólmgrímsdóttir, saumaði handa henni. Kápan, sem gengur undir nafninu Morgunblaðskápan, er eins og nafnið gefur til kynna gerð úr Morgunblaðinu. MYNDATEXTI: Öskudagsbúningur Systurnar Margrét og Arndís Magnúsdætur með Morgunblaðskápuna, hattinn fína og fullt af öskudagsnammi fyrir daginn í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar