Ungbarnaleikfimi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungbarnaleikfimi

Kaupa Í körfu

Mömmur og pabbar sitja á gólfinu með litlu krílin sín fyrir framan sig. Íþróttakennarinn Krisztina G. Agueda stýrir ferðinni og enginn er í minnsta vafa um að fyrstu árin í lífi hvers barns séu mikilvægust á þroskaferlinum. MYNDATEXTI: Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir fingur...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar