Frambjóðendur til rektorskjörs við Háskóla Íslands

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Frambjóðendur til rektorskjörs við Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Frambjóðendur til rektorskjörs við Háskóla Íslands leggja allir áherslu á að skólinn fái aukið vægi sem rannsóknarháskóli og fái til þess aukið fjármagn frá stjórnvöldum. Hafna þeir skólagjöldum í grunnnámi sem tekjuöflunarleið, að því er fram kom á framboðsfundi í gær. MYNDATEXTI: Fráfarandi rektor, Páll Skúlason, heilsar léttur í bragði upp á þá prófessora sem keppast um að taka við af honum, þau Einar Stefánsson, Ágúst Einarsson, Jón Torfa Jónasson og Kristínu Ingólfsdóttur, við upphaf málfundarins í hátíðarsal HÍ í gær. Sjálft rektorskjörið fer fram 10. mars nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar