Starfsmenn Garðyrkjudeildar Reykjavíkur í stórhríð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Starfsmenn Garðyrkjudeildar Reykjavíkur í stórhríð

Kaupa Í körfu

Ekki er nóg að huga að gróðrinum á vorin. Aðrir tímar ársins eru til dæmis notaðir til að klippa tré og runna svo þau verði fallegri þegar þau laufgast. Á þessum tíma er allra veðra von eins og starfsmenn Garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar kynntust þegar þeir fengu á sig él við vinnu sína við Laugardalsvöllinn. En verkið gekk vel enda stórar vélsagir notaðir við trjáklippingarnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar