Öskudagur

Gunnlaugur Árnason

Öskudagur

Kaupa Í körfu

Öskudagurinn er einn helsti hátíðisdagur barnanna því þá er frí í skólanum, þá má sprella og þá er hægt að fara í bæinn og syngja og fá kannski nammi að launum. MYNDATEXTI: Ágætlega viðraði í Stykkishólmi og þar voru margir grunnskólanemar á stjákli um bæinn til að skemmta sjálfum sér og öðrum á þann eina hátt sem hæfir deginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar