Öskudagur

Steinunn Ásmundsdóttir

Öskudagur

Kaupa Í körfu

Öskudagurinn er einn helsti hátíðisdagur barnanna því þá er frí í skólanum, þá má sprella og þá er hægt að fara í bæinn og syngja og fá kannski nammi að launum. MYNDATEXTI: Hópur úr öðrum bekk í Eiðaskóla gerði góða ferð til Egilsstaða. Sneru börnin langt í frá tómhent til baka eins og sjá má af birgðum þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar