HK - Víkingur 31:28

Jim Smart

HK - Víkingur 31:28

Kaupa Í körfu

AUGUSTAS Strazdas, litháíska skyttan, og markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson voru leynivopnin sem lögðu grunninn að sigri HK á Víkingi, 31:28, í úrvalsdeildinni í handknattleik, DHL-deildinni, í gærkvöld. Strazdas tók lítinn þátt í sóknarleik HK í fyrri hálfleik og Björgvin sat á varamannabekknum en í þeim síðari var leiksviðið í Digranesi þeirra. MYNDATEXTI: Benedikt Jónsson og Jón Heiðar Gunnarsson liggja eftir átök á línunni. Elías Halldórsson úr HK ber af sér allar sakir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar