Öskudagur

Kristján Kristjánsson

Öskudagur

Kaupa Í körfu

Öskudagurinn er einn helsti hátíðisdagur barnanna því þá er frí í skólanum, þá má sprella og þá er hægt að fara í bæinn og syngja og fá kannski nammi að launum. MYNDATEXTI: Kötturinn var sleginn úr tunnunni á Ráðhústorginu á Akureyri eins og hefðin býður og var góð þátttaka í þeim leik eins og svo oft áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar