Öskudagur

Kristján Kristjánsson

Öskudagur

Kaupa Í körfu

Öskudagurinn er einn helsti hátíðisdagur barnanna því þá er frí í skólanum, þá má sprella og þá er hægt að fara í bæinn og syngja og fá kannski nammi að launum. MYNDATEXTI: Akureyrsk börn tóku daginn snemma, fóru uppáklædd um allan bæ, sungu fyrir starfsfólk í verslunum, fyrirtækjum og stofnunum og fengu sælgæti að launum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar