KA - ÍR 31:27
Kaupa Í körfu
KA og ÍR mættust í úrvalsdeildinni í handknattleik, DHL-deildinni, á Akureyri í gærkvöldi. Var leikurinn sá fyrsti hjá báðum liðum eftir langt hlé og greinilegt var að leikmenn mættu hungraðir og vel undirbúnir til leiks. Leikurinn var frábær skemmtun og bauð upp á mikið fjör og ætluðu áhorfendur að tapa sér í síðari hálfleik þegar allt gekk heimamönnum í mót. Þrátt fyrir mikla ágjöf á lokasprettinum þá sigldi KA-skútan í gegnum brimgarðinn og landaði sigri, 31:27. MYNDATEXTI: Andri Snær Stefánsson svífur inn af línunni og skorar eitt marka KA gegn ÍR.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir