Grænmeti

Jim Smart

Grænmeti

Kaupa Í körfu

Neytendur virðast taka tilbúnar salatblöndur í pokum fram yfir salathöfuð. Fyrir bragðið þurfa þeir ekki að kaupa nokkrar salattegundir en á móti kemur að tilbúið salat er margfalt dýrara en það óskorna og kostar allt að 4.600 krónum kílóið. MYNDATEXTI: Misjafnt er hvort salat í pokum er íslenskt eða innflutt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar