Sítrónur og edik

Þorkell Þorkelsson

Sítrónur og edik

Kaupa Í körfu

Ólykt á baðherbergjum er hvimleið enda þarf að þrífa baðherbergin mjög reglulega. Engan veginn er nóg að þrífa þau af og til því þar eiga bæði gerlar og sýklar greiðan aðgang. Góð loftræsting skiptir auðvitað miklu inni á baðherbergjum. MYNDATEXTI: Venjulegt borðedik og sítróna eru umhverfisvæn og góð hreinsiefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar