Norræna Atlantshafsnefndin NORA

Þorkell Þorkelsson

Norræna Atlantshafsnefndin NORA

Kaupa Í körfu

SAMVINNA og félagsskapur milli landa og svæða í Norðu-Atlantshafi er meginmarkmið þessarar ráðstefnu. Ég er fullviss um að sú vinna sem mun fara fram á þessum fundi færi okkur nær hvert öðru, deili reynslu okkar og hjálpi okkur með sameiginleg verkefni sem þoka okkur í átt að meiri samvinnu og meiri vexti," sagði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þegar hún setti ráðstefnu Norrænu Atlantshafsnefndarinnar (NORA) í gær, en yfirskrift ráðstefnunnar var "Áskoranir, tækifæri og samvinna á svæðum Norður-Atlantshafsins". MTYNDATEXTI: Fulltrúar nokkurra landa á norðurslóðum sátu fundinn þar sem rætt var um tækifæri til aukinnar samvinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar