Fjarðaál - Bechtel

Steinunn Ásmundsdóttir

Fjarðaál - Bechtel

Kaupa Í körfu

STARFSMANNABÚÐIRNAR Fjardaal Team Village (FTV) eru nú sem óðast að rísa á Haga í Reyðarfirði. Þar munu á milli 1.500 og 1.600 manns búa þegar mest lætur á næsta ári og starfa að byggingu álvers. MYNDATEXTI: Hver starfsmaður hefur þokkalegt og bjart herbergi, sem öll eru eins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar