Veðurstofa

Árni Torfason

Veðurstofa

Kaupa Í körfu

UMHVERFISRÁÐHERRA, Sigríður Anna Þórðardóttir, opnaði í gær aðgengi almennings að bráðaviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands um jarðvá. Markmið kerfisins er að gera eftirlit með jörðinni virkara þannig að draga megi úr tjóni vegna jarðskjálfta og eldgosa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar