Ólafur Örn Haraldsson

Árni Torfason

Ólafur Örn Haraldsson

Kaupa Í körfu

FERÐAFÉLAG Íslands stendur á gömlum merg og meðal félagsmanna er kjarni reyndra ferðamanna en á seinni árum hefur yngra fólk í auknum mæli gengið til liðs við félagið. Við mætum breyttum ferðavenjum með því að bjóða nýjungar í fjölbreyttari ferðum, stundum með sérstakri dagskrá, ásamt því að halda hinum hefðbundnu ferðum," segir Ólafur Örn Haraldsson, forseti Ferðafélags Íslands í samtali við Morgunblaðið. "Þannig verður til hin ágætasta blanda byrjenda í ferðamennsku og þeirra sem lengra eru komnir og þetta rótgróna félag sem stofnað var 1927 verður áfram síungt." MYNDATEXTI: Ólafur Örn Haraldsson, forseti Ferðafélags Íslands, gluggar í Ferðaáætlunina 2005 sem er hið myndarlegasta kver uppá rúmar 80 síður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar