Jóhanna Þóra Jónsdóttir

Kristján Kristjánsson

Jóhanna Þóra Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

JÓHANNA Þóra Jónsdóttir, elsti núlifandi Akureyringurinn, er 105 ára í dag. Hún fæddist á Illugastöðum í Fnjóskadal 12. febrúar árið 1900. Jóhanna hefur verið á Dvalarheimilinu Hlíð í á þriðja ár og hún var bara nokkuð hress þegar blaðamaður Morgunblaðsins heimsótti hana seinni partinn í gær. Þorrablót Hlíðar var haldið í gær og ætlaði Jóhanna ekki að missa af því. Sjón og heyrn eru farin að daprast, "Ég er enn ágætlega klár í kollinum en þetta er orðinn óskaplegur aldur," sagði Jóhanna, sem hefur átt nokkuð erfitt eftir að hún mjaðagrindarbrotnaði fyrir rúmu ári og fór í stóra aðgerð. "Ég get farið um í göngugrind en þarf þó aðstoð MYNDATEXTI: Aldursforseti Jóhanna Þóra Jónsdóttir, elsti Akureyringurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar