Steingrímur Eyfjörð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steingrímur Eyfjörð

Kaupa Í körfu

Laugavegur | Myndlistarmaðurinn Steingrímur Eyfjörð opnar í dag kl. 18 sýningu sína Undir linditrénu í Galleríi Banananas, Laugavegi 18. Yfirskrift sýningarinnar vísar til goðsögunnar um Sigurð Fáfnisbana og hvernig það undirlag norrænnar menningar fléttast saman við samtíma okkar, innfluttar vestrænar hugmyndir og ómeðvituð gildi. Gallerí Banananas er útigallerí og er þar opið samkvæmt samkomulagi í s. 6905099

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar