Sigurður Örlygsson
Kaupa Í körfu
LISTAMAÐURINN Sigurður Örlygsson opnar málverkasýningu sína "Ættarmót fyrir hálfri öld," í Galleríi Sævars Karls kl. 14 í dag. Hér er um að ræða nokkurs konar afmælissýningu Sigurðar, en hann hélt sína fyrstu málverkasýningu fyrir aldarþriðjungi - 33 árum og 4 mánuðum nánar tiltekið. Sigurður segist mála fólkið sem hann man eftir úr æsku, frá 8-9 ára aldri. Hann treystir þó ekki eingöngu á minnið, því hann lagðist í heilmikla heimildavinnu vegna sýningarinnar og gróf upp ljósmyndir af ættingjum sínum, sem allir eru skyldir honum í þriðja lið. Í einu verkanna getur að líta 70 portrettmyndir af ættingjum Sigurðar sem hann hefur fest á striga með hjálp olíul
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir