Friðjón Guðmundsson

Atli Vigfússon

Friðjón Guðmundsson

Kaupa Í körfu

FRIÐJÓN Guðmundsson, bóndi á Sandi í Aðaldal, lét nýlega af störfum sem veðurathugunarmaður fyrir Veðurstofu Íslands, en hann hefur gegnt því starfi samfellt í 65 ár eða frá ársbyrjun 1940. MYNDATEXTI: Friðjón með bókina sem hann fékk að gjöf frá Veðurstofu Íslands fyrir farsæl störf

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar