Mýrarljós

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mýrarljós

Kaupa Í körfu

Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU á fimmtudag risu menn úr sætum í lok sýningar til að hylla leikstjórann Eddu Heiðrúnu Backman. Áhorfendur höfðu margar ástæður til að gera það. Í tvo áratugi hefur hún verið ein fremsta leikkona þjóðarinnar. Hún er hugrökk kona. Hún valdi sjálf þetta verk Mýrarljós til flutnings, - verk sem snertir á ólíka vegu tilfinningar okkar og aldagömul minni sem við berum innanborðs - verk sem gefur kvennablóma Þjóðleikhússins tækifæri til að sýna hvað í honum býr MYNDATEXTI: Hér er verið að gera tilraunir, leita nýrra leiða fyrir leikarana og allir eru þeir að skapa eitthvað nýtt, vinna ný lönd," segir María Kristjánsdóttir m.a.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar